Aðgerðardagur-Janúar4

4. apríl 2008 | 20 myndir
Aðgerðarfötin
Komin í fötin og búið að emla á mér báðar hendurnar
Hægri höndin mín
Mamma...
Ég búin að fá kæruleysislyfið fyrir um 20 mín þarna
Mamma komin í skurðstofufötin!
Halda mér í rúmið!
Mamma búin að pakka mér inn í teppið...
Fimm tímum síðar, aðgerðin búin!
zzzzzz
Ég ennþá sofandi
Ooog sofa meira...
Mamma...og ég sofandi
Neihh, hææ!
Þarna var rifbeinið tekið! Og þarna er dælan mín!
Vöknuð aðeins betur
Komið kvöld og ég komin niður á stofuna mína
Þarna var ég nýbúin að æla í þriðja sinn...
...Og að bíða eftir að læknirinn kæmi með lyf við ógleðinni
Oooog þá er maður sofnaður aftur! Góða nótt!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband